Rúnar mættur á Ásvelli – Tjörvi verður til aðstoðar

Rúnar Sigtryggsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í handknattleik. Tekur hann við af Aroni Kristjánssyni sem stýrt hefur liðinu síðustu tvö ár. Rúnar er ráðinn til þriggja ára. Hann var síðast þjálfari Stjörnunnar 2018 til 2020 auk þess að hlaupa í skarðið hjá EHV Aue leiktíðina 2020/2021. Tjörvi Þorgeirsson verður aðstoðarþjálfari liðsins við hlið … Continue reading Rúnar mættur á Ásvelli – Tjörvi verður til aðstoðar