Rússar í allt að 5 ára bann fyrir veðmálasvindl á EM

Átta af sextán leikmönnum rússneska landsliðsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hafa verið úrskurðaðir í bann frá keppni og æfingum innan rússneska handknattleikssambandsins eftir að það sannaðist að þeir hafi tekið þátt í veðmálabraski tengdum leikjum rússneska landsliðsins á Evrópumeistaramótinu sem fram fór í Króatíu frá 12. til 22. ágúst. M.a. … Continue reading Rússar í allt að 5 ára bann fyrir veðmálasvindl á EM