Saknar ekki gamla hlutverksins

Handknattleiksmaðurinn Róbert Gunnarsson er einn þeirra sem stóð í stafni íslenska landsliðsins í handknattleik þegar það vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking fyrir 12 árum og bronsverðlaun á EM í Austurríki tveimur árum síðar. Ferill Róberts með landsliðinu stóð yfir í nærri tvo áratugi en alls tók hann þátt í þrennum Ólympíuleikum, fimm heimsmeistaramótum auk … Continue reading Saknar ekki gamla hlutverksins