Sannfærandi fyrsta skref hjá HK-ingum

HK er komið að minnsta kosti hálfa leið í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna eftir öruggan 12 marka sigur á Fjölni-Fylki, 27:15, í fyrsta leik liðanna af mögulega þremur í undanúrslitum umspilsins í Kórnum í kvöld. HK var fimm mörkum yfir í hálfleik. Liðin mætast á ný í Dalhúsum á laugardaginn. Með sigri … Continue reading Sannfærandi fyrsta skref hjá HK-ingum