Sara Sif úr leik vegna höfuðhöggs

Einn besti markvörður Olísdeildar kvenna á keppnistímabilinu, Sara Sif Helgadóttir, hefur ekki leikið með Val í Olísdeild kvenna í síðustu tveimur leikjum. Að sögn Ágústs Þórs Jóhannssonar, þjálfara Vals, ríkir ekki bjartsýni um að Sara Sif taki þátt í leikjum á næstunni. Hún er enn eitt fórnarlamb höfuðhögga í handknattleik. Sara Sif fékk boltann í … Continue reading Sara Sif úr leik vegna höfuðhöggs