Segir Moustafa sýna tennurnar

Ramon Gallego, sem árum saman hefur verið formaður dómaranefndar Alþjóða handknattleikssambandsins IHF, hefur sagt embætti sínu lausu og er hættur í stjórn IHF. Hann segir ástæðu þessa vera óeðlileg afskipti forseta IHF, hins 77 ára gamla Egypta Hassan Moustafa, af málefnum dómara. Eins hafi framkoma forsetans í sinn garð verið niðurlægjandi. Með því skipta sér … Continue reading Segir Moustafa sýna tennurnar