Sekt fyrir að hundsa reglur um bíkinibuxur

Norska kvennalandsliðið í strandhandknattleik stóð í deilum við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, vegna stuttbuxna sem liðinu var skylt að klæðast í kappleikjum á Evrópumeistaramótinu í strandhandknattleik sem lauk í gær í Varna í Búlgaríu. Nú hefur norska liðið verið sektað fyrir að brjóta reglurnar. Norska liðið mótmælti að kvenfólki sem keppti á mótinu var gert að … Continue reading Sekt fyrir að hundsa reglur um bíkinibuxur