Sex Íslendingar kljást um meistaratitilinn

Úrslitakeppnin um danska meistaratitilinn í handknattleik karla hófst í gær. Eins og síðustu ár fer keppnin fram í tveimur fjögurra liða riðlum. Leikin verður tvöföld umferð, þ.e. liðin mætast tvisvar sinnum, heima og að heiman. Liðin tvö sem höfnuðu í efstu sætunum í deildarkeppninni, GOG og Aalborg, taka sæti hvort í sínum riðli og hefja … Continue reading Sex Íslendingar kljást um meistaratitilinn