Sigurður braut Víkinga á bak aftur

Sigurður Ingiberg Ólafsson, markvörður Kríu, fór á kostum þegar Kría vann Víking, 32:25, fyrsta leik liðanna í umspili um sæti í Olísdeild karla í handknattleik í Víkinni í dag. Hann varði 22 skot, þar af þrjú vítaköst, og lagði þar með grunn að sigri Kríuliðsins sem lék án síns helsta manns á leiktíðinni, Kristjáns Orra … Continue reading Sigurður braut Víkinga á bak aftur