Skimun, sóttkví og fyrsta æfing síðdegis

Síðdegis í dag kemur íslenska landsliðið í handknattleik karla saman til fyrstu æfingar vegna undirbúnings vegna tveggja leikja við Portúgal í undankeppni EM 2022 og í framhaldinu þátttöku á HM í Egyptalandi. Landsliðsmenn, þjálfarar og starfsmenn fóru í skimun í morgun og þaðan beint í „búbblu“ eða sameiginlegt mengi á hóteli þar sem hópurinn býr … Continue reading Skimun, sóttkví og fyrsta æfing síðdegis