Spennandi endasprettur – hvaða lið mætast?

Keppni í Grill66-deild karla í handknattleik er afar jöfn og spennandi. Aðeins munar einu stigi á þremur efstu liðunum þegar þrjár umferðir eru eftir. Þór Akureyri er ekki langt undan en á eftir að ljúka fimm leikjum. Þegar litið er til tapaðra stiga liðanna fjögurra, þ.e. Fjölnis, Harðar, ÍR og Þórs þá hafa Fjölnir og … Continue reading Spennandi endasprettur – hvaða lið mætast?