Stórt tap í úrslitaleiknum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði illa fyrir Serbum í úrslitaleik undankeppni Evrópumótsins í Belgrad í kvöld, 31:20, eftir að hafa verið átta mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 15:7. Slæmur upphafskafli setti strik í reikninginn að þessu sinni. Serbar skoruðu fimm fyrstu mörkin og níu af fyrstu 11. … Continue reading Stórt tap í úrslitaleiknum