Strákarnir okkar eru komnir til Kaíró – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik, strákarnir okkar, er komið til Kaíró í Egyptalandi þar sem það tekur þátt í heimsmeistarakeppninni í handknattleik karla sem hefst á miðvikudaginn. Fyrsti leikur Íslands á mótinu verður á fimmtudaginn gegn landsliði Portúgals en leikmenn þjóðanna eru væntanlega farnir að þekkja vel hver til annars eftir tvo leiki í á síðasta … Continue reading Strákarnir okkar eru komnir til Kaíró – myndir