- Auglýsing -

Styttist í 100 mörkin hjá Poulsen

Arnar Freyr Ársælsson, KA, tekur hressilega á móti Vilhelm Poulsen, Framara. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Færeyingurinn og Framarinn Vilhelm Poulsen er markahæstur í Olísdeild karla í handknattleik þegar hlé hefur verið gert á keppni í deildinni fram í lok janúar. Hann hefur skorað fimm mörkum meira en Óðinn Þór Ríkharðsson, KA, og FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson.

Þremenningarnir skera sig nokkuð úr næstu þremur mönnum sem hafa skorað á áttunda tug marka hver um sig.

Hér fyrir neðan eru þeir leikmenn Olísdeildar karla sem hafa skorað 45 mörk eða fleiri. Innan sviga er fjöldi leikja.

Vilhelm Poulsen, Fram, 94/23 (12).
Óðinn Þór Ríkharðsson, KA, 89/27 (12).
Ásbjörn Friðriksson, FH, 89/33 (13).

Guðmundur Bragi Ástþórsson, Aftureldingu, 77/20 (13).
Leó Snær Pétursson, Stjörnunni, 75/40 (13).
Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu, 73/11 (13).

Rúnar Kárason, ÍBV, 68/0 (12).
Einar Rafn Eiðsson, KA, 67/12 (13).
Hafþór Már Vignisson, Stjörnunni, 67/0 (13).
Birgir Steinn Jónsson, Gróttu, 62/1 (12).
Björgvin Þór Hólmgeirsson, Stjörnunni, 60/0 (10).

Jóhannes Berg Andrason, Víkingi, 59/5 (13).
Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV, 59/13 (13).
Einar Sverrisson, Selfossi, 58/23 (12).
Egill Magnússon, FH, 58/0 (13).
Benedikt Gunnar Óskarsson, Val, 55/20 (12).



Tumi Steinn Rúnarsson, Val, 53/20 (11).
Jóhann Reynir Gunnlaugsson, Víkingi, 51/16 (13).
Einar Bragi Aðalsteinsson, HK, 50/8 (7).
Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu, 50/0 (13).
Birgir Már Birgisson, FH, 49/0 (13).

Hergeir Grímsson, Selfossi, 49/5 (13).
Breki Dagsson, Fram, 47/4 (11).
Dagur Arnarsson, ÍBV, 47/0 (13).
Ólafur Brim Stefánsson, Gróttu, 47/0 (12).
Stefán Rafn Sigurmansson, Haukum, 47/23 (9).

Andri Þór Helgason, Gróttu, 46/19 (12).
Ragnar Jóhannsson, Selfossi, 46/2 (12).
Darri Aronsson, Haukum, 45/0 (13).
Heimir Óli Heimisson, Haukum, 45/0 (11).

Ítarlega tölfræði er að finna á handboltamælaborði Expectus.is sem m.a. má finna hér.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -