Svavar er hættur hjá nýliðunum

Nýliðar Olísdeildar kvenna, Selfoss, eru án þjálfara eftir að Svavar Vignisson hætti störfum á dögunum. „Það er rétt. Ég held ekki áfram að þjálfa Selfossliðið,“ sagði Svavar í samtali við handbolta.is fyrir stundu. Svavar sagði að ástæður þess væri fyrst og fremst persónulegar. Hann væri t.d. í vaktavinnu sem væri erfitt að samræma við þjálfunina. … Continue reading Svavar er hættur hjá nýliðunum