Sveinn flytur til Nürnberg

Línu- og landsliðsmaðurinn í handknattleik, Sveinn Jóhannsson, hefur samið við þýska 1. deildarliðið HC Erlangen til tveggja ára. Hann gengur til liðs við félagið næsta sumar eftir þriggja ára veru hjá danska úrvalsdeildarliðinu SønderjyskE Håndbold. HC Erlangen greindi frá væntanlegri komu Sveins í morgun. Sveinn, sem er 22 ára gamall, á að baki 10 A-landsleiki … Continue reading Sveinn flytur til Nürnberg