Sveinn veltir fyrir sér möguleikunum

„Það er nokkrir möguleikar uppi á borðinu. Ég er að skoða þá ásamt umboðsmanni og vonandi liggur ákvörðun fyrir á næstu vikum hvað ég geri á næsta tímabili,“ sagði Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður og leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins SønderjyskE þegar handbolti.is hitti hann að máli fyrir æfingu íslenska landsliðsins í vikunni. Sveinn er á sínu þriðja keppnistímabili … Continue reading Sveinn veltir fyrir sér möguleikunum