Svekkjandi tap í Kastamonu

Íslenska landsliðið í handknattleik mátti þola svekkjandi tap fyrir tyrkneska landsliðinu 30:29, í undankeppni Evrópumótsins í Kastamonu í Tyrklandi í dag. Tyrkir skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og náðu í eina skiptið yfirhöndinni með sigurmarkinu. Íslenska liðið var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15.Ísland var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi og var mest … Continue reading Svekkjandi tap í Kastamonu