Tap á rekstri HSÍ – tillaga um eina deild kvenna var felld

65.ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda fyrr í dag. 76 manns sátu þingið, þar af 50 þingfulltrúar frá aðildarfélögunum. Velta HSÍ á árinu var tæpar 319 milljónir kr. en tap á rekstri sambandsins var 5,8 milljónir. Tapið skýrist einkum af auknum kostnaði vegna Covid-19 faraldursins. Árið áður var ríflega 58 milljóna … Continue reading Tap á rekstri HSÍ – tillaga um eina deild kvenna var felld