Tekið til óspilltra málanna í Kastamonu

Reiknað er með á þriðja þúsund áhorfendum á viðureign landsliða Íslands og Tyrklands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik sem fram fer í Kastamonu í Tyrklandi á miðvikudaginn. Mikill áhugi er fyrir handknattleik í Kastamonu en þar hefur samnefnt félagslið bækistöðvar. Kastamonu hefur leikið í Meistaradeild Evrópu á yfirstandandi keppnistímabili. Íslenska landsliðið kom til Kastamonu rétt … Continue reading Tekið til óspilltra málanna í Kastamonu