Tékkar ekki með á HM – aðeins fjórir stóðust próf

Tékkneska landsliðið hefur dregið sig úr keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst á morgun. Tékkneska handknattleikssambandið tilkynnti þetta fyrir stundu með fréttilkynningu. Ákvörðun um að draga sig úr keppni var tekin eftir aðeins fjórir leikmenn í æfingahópnum reyndust neikvæðir við skimun fyrir brottförum til Kaíró. Ekki hefur verið staðfest enn, en leiða má líkum … Continue reading Tékkar ekki með á HM – aðeins fjórir stóðust próf