Tekur fram skóna og heldur til Sviss

Handknattleiksmaðurinn þrautreyndi Orri Freyr Gíslason hleypur í skarðið hjá Kadetten Schaffhausen í Sviss á endaspretti deildarkeppninnar þar í landi samkvæmt heimildum Vísis. Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar lið Kadetten sem er komið í undanúrslit í svissnesku A-deildinni. Orri Freyr lék um langt árabil með Val en lagði keppnisskóna á hilluna sumarið 2019 eftir sigursælan feril með Val … Continue reading Tekur fram skóna og heldur til Sviss