Þjálfari Ólafs og Teits var látinn taka pokann sinn

Ljumomir Vranjes, þjálfari sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad var látinn taka pokann sinn í morgun. Félagið tilkynnti uppsögnina í morgun. Vranjes tók við þjálfun IFK snemma árs 2019 og undir hans stjórn var liðið deildarmeistari á síðustu leiktíð. Með Kristianstad leika Íslendingarnir Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson. Ekki er ljóst enn hver tekur við … Continue reading Þjálfari Ólafs og Teits var látinn taka pokann sinn