Þrjár skoruðu samtals 32 mörk

Deildar,- og bikarmeistarar Fram unnu 21 marks sigur á FH í Olísdeild kvenna í handknattleik í Framhúsinu í dag þegar sjötta umferð hófst. Þrír leikmenn Fram-liðsins skoruðu samtals 32 mörk í, 41:20, sigri. Fram var með átta marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 19:11. Lena Margrét Valdimarsdóttir skoraði 12 mörk fyrir Fram. Karólína Bæhrenz Lárudóttir … Continue reading Þrjár skoruðu samtals 32 mörk