Merki Þróttar.

Handknattleiksdeild Þróttar auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngri flokka tímabilið 2020 – 2021. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og hafa reynslu af þjálfun en æfingar fara fram í Laugardalshöll og íþróttahúsi MS.

Um er að ræða þjálfun í 5. og 7. aldursflokki drengja og stúlkna.

Áhugasömum er bent á að hafa samband við Íþróttastjóra Þróttar á netfangið thorir@trottur.is

- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Engar tilslakanir fram til 9. desember

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. Þetta er gert í...

Smit og sóttkví tveimur dögum fyrir fyrsta EM-leik

Leikmaður rúmenska landsliðsins í handknattleik greindist jákvæður við skimun eftir kórónuveiru á landamærum við komu landsliðsins til Danmerkur í gærkvöld. Handknattleikssamband Evrópu,...

Hefur átt erfitt uppdráttar eftir veiruna

„Síðustu tveir mánuðir hafa verið mjög erfiðir,“ segir rúmenska stórstjarnan Cristina Neagu sem hefur verið ein allra fremsta handknattleikskona heims síðasta áratuginn....
- Auglýsing -