Þýsku bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn

Óhætt er að segja að þýsku bikarmeistararnir Lemgo hafi sloppið með skrekkinn í kvöld þegar þeir mættu Íslandsmeisturum Vals og tókst að kreista út eins marks sigur, 27:26, eftir að hafa átt undir högg að sækja í 40 mínútur í fyrri viðureign liðanna í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valsmenn voru … Continue reading Þýsku bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn