Tilþrif fyrstu umferðar – myndskeið

Aniko Kovacsics leikmaður ungverska liðsins FTC-Rail Cargo Hungaria in action varnarmönnum Rostov Don frá Rússlandi í einum leikja fyrstu umferðar. Mynd/EPA

Meistaradeild kvenna í handknattleik hófst um síðustu helgi með átta leikjum, úrslitum og glæsilegum tilþrifum fremstu handknattleikskvenna Evrópu. Handbolti.is greindi frá helstu tíðindum helgarinnar en hér að neðan er myndskeið sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman með mörgum glæsilegum tilþrifum frá viðureignunum. Sjón er sögu ríkari.

- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Valur dregur lið sitt úr keppni

Valur hefur ákveðið að draga kvennalið sitt til baka úr þátttöku í Evrópukeppni félagsliðs vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta staðfestir Ágúst Þór Jóhannsson,...

Ágúst Elí fór hamförum

Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson átti stjörnuleik í kvöld með KIF Kolding þegar liðið vann granna sína í Fredericia, 31:22, í dönsku úrvalsdeildinni...

Allt gekk á afturfótunum í seinni hálfleik

Daníel Freyr Andrésson og samherjar í Guif fengu slæman skell á heimavelli í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar þeir tóku...
- Auglýsing -