Tók að sér að stokka upp spilin og ná árangri í Hollandi

Hollenska landsliðið í handknattleik karla hefur sótt í sig veðrið á undanförnum árum, ekki síst eftir að Erlingur Richardsson, tók við þjálfun þess fyrir nærri fjórum árum. Framundan er þátttaka í lokakeppni Evrópumótsins í annað skiptið í röð en hollenska liðið dróst í riðil m.a. með íslenska landsliðinu. Vissulega verða þátttökulið fleiri nú en ekki … Continue reading Tók að sér að stokka upp spilin og ná árangri í Hollandi