Tveir markverðir Stjörnunnar á sjúkralista

Tveir af þremur markvörðum karlaliðs Stjörnunnar, Adam Thorstensen og Arnór Freyr Stefánsson, hafa verið fjarri góðu gamni í síðustu leikjum liðsins í Olísdeildinnni. Fyrir vikið hefur Brynjar Darri Baldursson dregið fram skóna á nýjan leik og staðið á milli stanganna í marki Stjörnunnar í tveimur síðustu leikjum. Flest bendir til þess að Brynjar Darri standi … Continue reading Tveir markverðir Stjörnunnar á sjúkralista