Tvennum sögum fer af úrslitunum

Tvennum sögum, hið minnsta, fer af því hverjar urðu lyktir viðureignar ungmennaliðs Stjörnunnar og Selfoss Grill66-deild kvenna í handknattleik sem fram fór í TM-höllinni í gær. Frá því er greint á Selfoss.net að viðureigninni hafi lokið með jafntefli, 29:29, „en dómarar leiksins ákváðu að bæta við einu marki hjá Stjörnunni og tryggði það Stjörnustúlkum sigur, … Continue reading Tvennum sögum fer af úrslitunum