U17: „Hreint út sagt stórbrotin frammistaða“

„Hreint út sagt stórbrotin frammistaða hjá stelpunum gegn afar sterku spænsku liði,“ sagði Ágúst Þór Jóhansson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna, við handbolta.is fyrir stundu eftir að íslenska liðið tryggði sér sæti í úrslitum B-deildar Evrópumótsins með sigri á Spáni, 32:31, í háspennuleik þar sem úrslitin réðust á síðustu sekúndum. Komnar í úrslit – mjög … Continue reading U17: „Hreint út sagt stórbrotin frammistaða“