U17: Ísland leikur um gullið eftir baráttusigur á Spáni

Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, leikur til úrslita í B-deild Evrópumóts kvenna í handknattleik á morgun eftir sigur á Spáni, 32:31, í hnífjöfnum leik í Klapiéda í Litháen í dag. Íslenska liðið lék afar vel og barðist frá upphafi til enda og átti svo sannarlega sigurinn skilinn. Aldeilis frábær frammistaða hjá öllu … Continue reading U17: Ísland leikur um gullið eftir baráttusigur á Spáni