U17: Svekktur en um leið afar stoltur þjálfari

„Maður er sár og svekktur að hafa ekki unnið leikinn af því við vorum svo nærri því. Við lékum á löngum köflum frábærlega í þessum leik. Varnarleikurinn var framúrskarandi og sóknarleikurinn var afar vel útfærður. Okkur tókst að opna pólsku vörnina nánast í hverri einustu uppstilltu sókn en því miður varð það okkur að falli … Continue reading U17: Svekktur en um leið afar stoltur þjálfari