U18 ára landsliðið í sterkum riðli á EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hafnaði í A-riðli þegar dregið var í fjóra riðla í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Podgorica, höfuðborg Svartfjallalands 4. til 14. ágúst í sumar. Ísland, var í öðrum styrkleikaflokki, og dróst á móti Þýskalandi úr styrkleikaflokki eitt, Ungverjum úr þriðja flokki og Póllandi … Continue reading U18 ára landsliðið í sterkum riðli á EM