U18: Eigum fyrir höndum hörkuleiki á HM

„Undirbúningur hefur staðið yfir í rúmlega tvær vikur. Við teljum okkur vera á góðum stað um þessar mundir og leikmenn eru spenntir fyrir að takast á við þetta stóra verkefni,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára landslið kvenna sem fór í morgun til Norður Makedóníu til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem hefst á laugardaginn. … Continue reading U18: Eigum fyrir höndum hörkuleiki á HM