U18: Frábær byrjun á HM – fimm marka sigur á Svíum – myndskeið

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hóf þátttöku sína á heimsmeistaramótinu með frábærum leik og stórbrotnum sigri á sænska landsliðinu, 22:17, í Jane Sandanski íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu. Íslensku stúlkurnar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 11:9. Leikurinn var afar vel útfærður, jafnt í vörn sem sókn. Íslenska … Continue reading U18: Frábær byrjun á HM – fimm marka sigur á Svíum – myndskeið