U18: Stórkostlegur lokakafli færði stelpunum sigur

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, sýndi stórkostlegan karakter á síðustu tíu mínútunum gegn Slóvökum í undankeppni EM í Belgrad í Serbíu. Stelpurnar unnu upp þriggja marka forskot Slóvaka, 24:21, á síðustu tíu mínútunum og gerðu gott betur því þær unnu leikinn með þriggja marka mun, 29:26, eftir hreint magnaðann … Continue reading U18: Stórkostlegur lokakafli færði stelpunum sigur