U20: Flautað til leiks í Porto – fyrsti leikurinn við Serba

U20 ára landslið Íslands í handknattleik karla fór af landi brott í morgun til þátttöku á Evrópumeistaramótinu sem hefst í Porto í Portúgal á fimmtudaginn. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Serbum á fimmtudaginn. Einnig eru með í C-riðli landslið Ítalíu og Þýskalands. Þýska landsliðið vann Evrópumót U19 ára landsliða sem haldið var með skömmum … Continue reading U20: Flautað til leiks í Porto – fyrsti leikurinn við Serba