U20: Leiktímar síðustu leikjanna liggja fyrir

Viðureign Íslands og Slóveníu í krosspili um níunda til tólfta sæti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik hefst klukkan 16 á föstudaginn. Handknattleikssamband Evrópu gaf loksins út staðfesta leiktíma seint í gærkvöld. Það fer síðan eftir hvernig gengur í leiknum á föstudaginn hvort íslensku piltarnir leika klukkan 15 eða 17.30 á laugardaginn. Eins og margoft hefur komið … Continue reading U20: Leiktímar síðustu leikjanna liggja fyrir