- Auglýsing -
- Auglýsing -

U21 árs landsliðið fer að huga að HM – 22 valdir til æfinga

Róbert Gunnarsson t.v. og Einar Andri Einarsson eru þjálfarar U21 ára landsliðs karla. Mynd/HSÍ
- Auglýsing -

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið hóp 22 handknattleiksmanna til æfinga hjá U21 árs landsliði karla 12. –15. október nk. Ekki kemur fram í tilkynningu frá HSÍ hvort leikir standi fyrir dyrum hjá liðinu á allra næstu mánuðum. Þó er vitað að á næsta sumri fer fram heimsmeistaramót 21 árs landsliða í Grikklandi og í Þýskalandi. Íslenska landsliðið hefur öðlast keppnisrétt á mótinu en dregið verður í riðla eftir áramót.


Að uppistöðu til er um að ræða sama leikmannahóp og tók þátt í Evrópumeistaramóti 20 ára landsliða sem fram fór í Portúgal í fyrri hluta júlímánaðar.


Markverðir:
Adam Thorstensen, Stjörnunni.
Arnór Máni Daðason, Fram.
Brynjar Vignir Sigurjónsson, Aftureldingu.
Jón Þórarinn Þorsteinsson, Selfossi.

Aðrir leikmenn:
Andri Már Rúnarsson, Haukum.
Arnór Viðarsson, ÍBV.
Benedikt Gunnar Óskarsson, Val.
Breki Hrafn Valdimarsson, Val.
Einar Bragi Aðalsteinsson, FH.
Elvar Elí Hallgrímsson, Selfossi.
Gauti Gunnarsson, KA.


Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum.
Halldór Óskarsson, Víkingi.
Ísak Gústafsson, Selfossi.
Jóhannes Berg Andrason, FH.
Kristján Pétur Barðason, HK.
Símon Michael Guðjónsson, HK.
Stefán Orri Arnalds, Fram.
Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu.
Tómas Sigurðarson, Val.
Tryggvi Garðar Jónsson, Val.
Tryggvi Þórisson, IK Sävehof.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -