Um er að ræða lærdóm á hverjum degi

„Ég hef virkilega gaman af þessu. Þjálfarastarfið hefur uppfyllt mínar væntingar og rúmlega það,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Gummersbach, er handbolti.is sló á þráðinn til hans í gær. Rúmt ár er síðan Guðjón Valur tók við þjálfun Gummersbach eftir að hafa hætt að starfa sem leikmaður eftir langan og einstaklega glæsilegan feril. … Continue reading Um er að ræða lærdóm á hverjum degi