Undankeppni EM kvenna – úrslit og staðan

Spænska landsliðið fagnar sigri á Ungverjum í undankeppni EM. Mynd/EPA

Í gærkvöld og í fyrrakvöld var leikið í öllum sex undanriðlum Evrópumóts kvenna í handknattleik. Fjórða umferð fer fram á morgun og á sunnudaginn. Undankeppninni lýkur 23. apríl.


Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér keppnisrétt í lokakeppni EM sem fram fer í nóvember.

Íslenska landsliðið mætir Tyrkjum í Evrópukeppninni á Ásvöllum á sunnudaginn kl. 16. Ókeypis aðgangur verður á leikinn í boði Olís.


Undankeppni EM kvenna:
1.riðill:
Litáen – Sviss 30:36.
Pólland – Rússland – felldur niður.
Staðan:

Standings provided by SofaScore LiveScore

2.riðill:
Rúmenía – Danmörk 28:35.
Færeyjar – Austurríki 24:29.
Staðan:

Standings provided by SofaScore LiveScore


3.riðill:
Þýskaland – Holland 25:31.
Grikkland – Hvíta-Rússland – felldur niður.
Staðan:

Standings provided by SofaScore LiveScore

4.riðill:
Króatía – Frakkland 19:21.
Tékkland – Úkraína, frestað.
Staðan:

Standings provided by SofaScore LiveScore

5.riðill:
Ungverjaland – Spánn 28:30.
Portúgal – Slóvakía 24:21.
Staðan:

Standings provided by SofaScore LiveScore

6.riðill:
Tyrkland – Ísland 30:29.
Serbía – Svíþjóð 24:21.
Staðan:

Standings provided by SofaScore LiveScore

Evrópubikar landsliða:
Svartfjallaland – Noregur 27:32.
Slóvenía – Norður Makedónía 29:28.

Í Evrópubikarkeppninni taka þátt landslið þeirra þjóða sem þegar hafa tryggt sér þátttökurétt í lokakeppni EM, Noregur sem er Evrópumeistari auk gestgjafa mótsins, Norður Makedóníu, Slóveníu og Svartfjallalands.

- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -