- Auglýsing -
- Auglýsing -

Undankeppni EM – úrslit dagsins og lokastaða í riðlum

Finnska landsliðið lennti á vegg gegn Dönum í dag þótt Danir væru ekki með sitt allra sterkasta lið. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í dag. Evrópumeistaramótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 13. – 31. janúar á næsta ári. Dregið verður í riðla á fimmtudaginn í Búdapest.

Hér eru úrslit allra leikja í dag og staðan í hverjum riðli. Enn er ekki hægt að fullyrða hvað lið komast áfram með besta árangur í öðru sæti nema að nokkuð ljóst er að Pólland og Úkraína eru komin áfram af þeim sem hafna í þriðja sæti auk tveggja efstu í hverjum riðli.

1.riðill:
Frakkland – Grikkland 46:30
Serbía – Belgía 10:0 – Belgar drógu sig úr leik.
Lokastaðan
: Serbía 11(6), Frakkland 9(6), Grikkland 4(6), Belgía 0(6).

2.riðill:
Austurríki – Bosnía 27:23
Þýskaland – Eistland 35:20
Lokastaðan: Þýskaland 12(6), Austurríki 6(6), Bosnía 4(6), Eistland 2(6).

3.riðill:
Tékkland – Úkraína 27:22
Færeyjar – Rússland 23:28
Lokastaðan: Rússland 10(6), Tékkland 7(6), Úkraína 5(6), Færeyjar 2(6).

4.riðill:
Ísland – Ísrael 39:29
Portúgal – Litáen 30:25
Lokastaðan: Portúgal 10(6), Ísland 8(6), Litáen 4(6), Ísrael 2(6).

5.riðill:
Holland – Pólland 32:30
Slóvenía – Tyrkland 39:24
Lokastaðan: Slóvenía 9(6), Holland 9(6), Pólland 6(6), Tyrkland 0(6).

6.riðill:
Hvíta-Rússland – Lettland 30:26
Noregur – Ítalía 37:16
Lokastaðan: Noregur 10(6), Hvíta-Rússland 10(6), Ítalía 2(6), Lettland 2(6).

7.riðill:
Danmörk – Finnland 46:23
N-Makedónía – Sviss 29:28
Lokastaðan: Danmörk 10(6), Norður-Makedónía 10(6), Sviss 4(6), Finnland 0(6).

8.riðill:
Svartfjallaland – Rúmenía 23:19
Svíþjóð – Kósovó 39:16

Lokastaðan: Svíþjóð 12(6), Svartfjallaland 6(6), Kósovó 3(5), Rúmenía 3(5).

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -