Uppskeruhátíð yngri flokka Vals

Uppskeruhátíð yngri flokka Vals fór fram í vikunni þar sem iðkendur gerðu upp góðan vetur með þjálfurum sínum. Yngri iðkendur fengu viðkenningarskjal fyrir frábæran vetur á meðan í eldri flokkunum eru veittar einstaklingsviðurkenningar fyrir veturinn. Eftirtaldir hlutu viðurkenningar: 4. flokkur kvenna:Efnilegust: Ásrún Inga Arnarsdóttir.Framfarir: Arna Karítas Eiríksdóttir.Leikmaður flokksins: Guðrún Hekla Traustadóttir. 4. flokkur karla:Efnilegastur: Dagur … Continue reading Uppskeruhátíð yngri flokka Vals