Útivallarmarkareglunni kastað út

Tekin var sú tímamótaákvörðun á fundi framkvæmdastjórnar Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Ljubljana í gær að fella niður hina svokölluðu útivallarmarkareglu í öllum Evrópumótum félagsliða á vegum EHF frá og með næsta keppnistímabili. Reglan gengur út á að sé markatala í tveimur leikjum liða jöfn, eins og stundum á sér stað, þá hefur liðið sem skorar … Continue reading Útivallarmarkareglunni kastað út