Vængir Júpíters: Viljum leiðrétta rangyrði

Handbolta.is hefur borist neðangreind fréttatilkynning frá formanni Handknattleiksdeildar Vængja Júpíters vegna máls sem hefur verið mikið til umfjöllunar síðustu vikur, jafnt í fjölmiðlum og fyrir dómstóli Handknattleikssambands Íslands vegna leiks Vængja Júpíters og Harðar í Grill 66-deild karla laugardaginn 20. febrúar 2021. „Reykjavík, 23. mars 2021 Vegna dóms dómstóls Handknattleikssambands Íslands og umfjöllunar í fjölmiðlum. … Continue reading Vængir Júpíters: Viljum leiðrétta rangyrði