Valsmenn kjöldrógu Eyjamenn

Valsmenn fengu fljúgandi viðbragð í úrslitakeppninni í handknattleik í kvöld þegar þeir kjöldrógu leikmenn ÍBV með tíu marka mun, 35:25, í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum þegar leikið var í Origohöllinni. Leikmenn Vals gerðu út um leikinn strax í fyrri hálfleik en að honum loknum var munurinn 13 mörk, 22:9. Rekur þann sem skrifar þessi … Continue reading Valsmenn kjöldrógu Eyjamenn