Valur fer beint í Evrópudeildina – Risastórt fyrir okkur

Íslands- og bikarmeistarar Vals fá sæti í Evrópudeildinni í handknattleik karla á næstu leiktíð. Þeir hlaupa yfir undankeppnina og fara beint í riðlakeppnina sem hefst 25. október og stendur yfir til 28. febrúar í fjórum riðlum með sex liðum í hverjum. Framundan eru þar með fimm heimaleikir og fimm viðureignir á útivelli gegn mörgum af … Continue reading Valur fer beint í Evrópudeildina – Risastórt fyrir okkur