Valur hreppti þriðja sæti og mætir Haukum – ÍBV og Stjarnan eigast við

Valur hafnaði í þriðja sæti Olísdeildar kvenna eftir að lokaumferðin fór fram í dag. Valur lagði HK, 27:20, í Origohöllinni og hlaut þar með 18 stig í 14 leikjum og var þremur stigum á eftir deildarmeisturum KA/Þórs og Fram sem varð í öðru sæti. ÍBV hreppti fjórða sætið með 17 stig. ÍBV vann FH, 20:19, … Continue reading Valur hreppti þriðja sæti og mætir Haukum – ÍBV og Stjarnan eigast við