Valur jafnaði metin í hnífjöfnu einvígi

Valur jafnaði metin í einvíginu við Fram um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í kvöld með eins marks sigri, 27:26, í Origohöllinni. Hvort lið hefur þar með einn vinning og mætast á nýjan leik á fimmtudagskvöld í Framhúsinu. Valsliðið var marki yfir í hálfleik, 13:12, og hafði naumt forskot stærri hluta leiksins. Eftir tvær viðueignir er … Continue reading Valur jafnaði metin í hnífjöfnu einvígi